Starfsfólk

Örvar Dóri

Það mun engum leiðast sem fer með Örvari í ferð. Hann er okkar reynslumesti leiðsögumaður og sér stundum heiminn í öðru ljósi en flestir. 

Sigrún Auðardóttir

Sigrún er búin að vera með okkur í fimm vertíðir og orðin þaulkunnug öllu sem viðkemur starfsemi okkar. 

Rúnar Karlsson

Rúnar hefur unnið við leiðsögn víða um landið í tuttugu ár og stofnaði Borea Adventures árið 2006 ásamt öðru góðu fólki og hefur unnið þar síðan. 

Nanný Arna

Nanný er framkvæmdarstjóri Borea og mikill útivistarfíkill. Skíði, fjallahjól, götuhjól, gönguferðir, hlaup, sund.... Tvö sport á dag koma skpinu í lag hjá Nanný!

Joonas Kinni

Joonas kemur frá Finnlandi en er að breytast í Vestfirðing. Hann er sánameistarinn á eyðibýlinu okkar í Kvíum. 

Hákon Jónsson

Hákon er orkubolti og það er ekkert sem kemur honum á óvart þegar útivera er annars vegar.