Gisting

Hornvík

Fyrir sanna náttúruunnendur!

Hornvík er í hjarta friðlandsins á Hornströndum og staður sem engin má missa af á ferðalagi um svæðið. Við bjóðum upp á einu gistinguna í víkinni í þægilegum tjaldbúðum sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður. 

Kvíar

Ævintýrastaður í Jökulfjörðum

Langar þig að heimsækja Hornstrandir og njóta þæginda og kyrrðar í góðum félagsskap? Eyðibýlið Kvíar er slíkur staður og þar er frábært að dvelja í lengri eða skemmri tíma.