
Hornvík
Fyrir sanna náttúruunnendur!
Hornvík er í hjarta friðlandsins á Hornströndum og staður sem engin má missa af á ferðalagi um svæðið. Við bjóðum upp á einu gistinguna í víkinni í þægilegum tjaldbúðum sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður.